Á vefsíðu WMO, alþjóða veðurfræðistofnunarinnar, er tafla yfir ýmiskonar veðurmet. WMO skiptir jörðinni í sjö svæði, sem í stórum dráttum samsvara heimsálfum, en þar sem álfurnar eru misstórar, þá eru Miðausturlönd og Grænland talin með Evrópu. Kortið sýnir svæðaskiptinguna.

Taflan sýnir skráð og staðfest hitamet fyrir hvert svæði.
WMO Region |
Temperature |
Date (D/M/Y) |
Location |
Lat/Long |
Elevation |
---|---|---|---|---|---|
I: Africa |
55.0°C |
7/7/1931 |
Kebili, Tunisia |
33°42'N, 8°58'E |
38.1m |
II: Asia |
53.9°C |
21/7/2016 |
Mitribah, Kuwait |
29°49’N, 47°E21’E |
119.56m |
III: South America |
48.9°C |
11/12/1905 |
Rivadavia, Argentina |
24°10'S, 62°54'W |
205m |
IV: North America |
56.7°C |
10/7/1913 |
Furnace Creek Ranch, CA, USA |
36°28'N, 116°51'W |
-54m |
V: Southwest Pacific |
50.7°C |
2/1/1960 |
Oodnadatta, Australia |
27°32'S, 135°26'E |
112m |
VI: Europe (including Middle East/Greenland) |
54°C |
21/6/1942 |
Tirat Tsvi (Tirat Zevi) Israel |
32°25'N, 35°32'E |
-220m |
VII: Antarctic Region south of 60°S |
19.8°C |
30/1/1982 |
|
60°43' S, 45°36'W |
7m |
Það er athyglisvert að fjögur metanna er frá fyrri helmingi 20. alarinnar, tvö frá seinni helmingi aldarinnar og eitt frá 21. öldinni. Þetta rímar illa við þá kenningu að samfara hlýnandi loftslagi aukist öfgar í veðri.