aftaka veður

Hitamet - heimsálfur

Submitted by eik on lau, 01/04/2020 - 19:39

Á vefsíðu WMO, alþjóða veðurfræðistofnunarinnar, er tafla yfir ýmiskonar veðurmet. WMO skiptir jörðinni í sjö svæði, sem í stórum dráttum samsvara heimsálfum, en þar sem álfurnar eru misstórar, þá eru Miðausturlönd og Grænland talin með Evrópu.  Kortið sýnir svæðaskiptinguna.